Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggjafi
ENSKA
legislator
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ætlun löggjafans var að tryggja samstarf við evrópskar staðlastofnanir og að viðurkenna hentuga öryggisstaðla, fyrir vörur sem falla undir gildissvið tilskipunarinnar, og umboð framkvæmdastjórnarinnar var ekki gefið út fyrir í samræmi við viðeigandi ákvæði sem vísað er til í 4. gr.

[en] The intention of the legislator was to ensure cooperation with the European standardisation bodies and to recognise suitable safety standards applicable to products falling under the scope of the Directive for which a Commission mandate was not issued in accordance with the relevant provisions referred to in Article 4.

Skilgreining
sá sem setur lög, þjóðþing (Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 13. október 2005 um samræmi tiltekinna staðla við almennar öryggiskröfur í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB og birtingu tilvísana til þeirra í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins

[en] Commission Decision of 13 October 2005 on compliance of certain standards with the general safety requirement of Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council and the publication of their references in the Official Journal

Skjal nr.
32005D0718
Athugasemd
Rétt þykir að gera greinarmun á legislature (löggjafarsamkoma, þing) og legislator (einstaklingur sem setur lög, t.d. þingmenn). Þó kemur fyrir í ESB textum að orðið ,legislator'' sé notað í merkingunni ,legislature'' (eins og hér er gert). Sjá aðrar færslur með legislature og legislator.

Sjá fleiri færslur með orðinu ,löggjafi´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira